Könnun um langvinna verki

Ég er að leita að fólki sem glímir við langvinna verki sem draga úr lífsgæðum þess og hefur áhuga á að finna sína leið til bata með sjálfsvinnu og náttúrulegum leiðum.

Með því að svara þessari könnun áttu möguleika á að vinna einstaklingstíma hjá mér í heilsumarkþjálfun þar sem förum yfir þínar áskoranir.

Ég þakka þér innilega fyrir að taka þér tíma til að svara. Fyllsta trúnaðar er gætt og farið að lögum um persónuvernd (Sjá persónuverndarstefnu)

Kær kveðja, Sóley Stefáns

ATH. Eftir að þú ýtir á 'submit' hnappinn hér fyrir neðan færð þú tölvupóst með beiðni um að staðfesta netfangið þitt og samþykkir með því skráningu á póstlistann minn. Þá færð þú fréttir af starfinu og heilsufróðleik frá mér :)